Jun
28
Tímasetning: Engin tímasetning / Staðsetning: Akureyri, Iceland

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð  og er áhersla lögð á að fá íbúa til að taka þátt og njóta. Vísindasetrið, Draugaslóðin í Innbænum, Rökkurró, líflegt Listagil og tónlist munu spila stórt hlutverk ásamt mörgum minni viðburðum.

Akureyrarvaka 2015 verður haldin dagana  28.-30. ágúst.