Jul
30
Tímasetning: Engin tímasetning / Staðsetning: Akureyri, Iceland

Ein með öllu er árleg fjölskylduhátíð sem haldin er um verslunarmannahelgina á Akureyri þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Það eru Vinir Akureyrar sem standa að Einni með öllu í samvinnu við Akureyrarstofu.

Gríðarlega fjölbreytt dagskrá verður í boði alla helgina en nánari upplýsingar um hana má nálgast á heimasíðu Ein með öllu.