Íbúðir Accommodation Akureyri eru staðsettar í við Ráðhústorgið í hjarta Akureyrar. Þær bjóða upp á eldhúsaðstöðu með rafmagnseldavél, örbylgjuofni og te-/kaffiaðstöðu. Innifalin er Wi-fi internet tenging auk þess sem íbúðirnar eru útbúnar með sjónvarpi og geisladiska- og DVD-spilara. Íbúðirnar eru með nútímalegum innréttingum og baðherbergi. Gjaldfrjáls bílastæði eru við íbúðirnar.

Mývatn er í klukkustundar akstursfjarlægð. Skíðamiðstöðin í Hlíðarfjalli er í 10 mínútna akstursfjarlægð og glæsileg Akureyrarkirkjan er í innan við 5 mínútna göngufjarlægð ásamt grasagarðinum og sundlauginni á Akureyri.

Reglur á Accommodation Akureyri

Innritun: kl: 16:00 – 21:00

Útritun: kl: 07:00 – 11:00

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla: Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir herbergistegund. Vinsamlegast sláðu inn dvalartíma þinn og athugaðu herbergisskilmálana fyrir það herbergi sem þú hefur áhuga á.

Börn og aukarúm

Öll börn yngri en 12 ára dvelja án greiðslu þegar notuð eru rúm sem eru til staðar.
Fyrir öll börn yngri en 2 ára er innheimt 13 EUR á nótt fyrir einstakling í barnarúmi.
Fyrir öll eldri börn eða fullorðna er innheimt 13 EUR á nótt fyrir einstakling í aukarúmi.
Hámarksfjöldi aukarúma í herbergi er: 1.
Hámarksfjöldi barnarúma í herbergi er: 2.
Allar gerðir aukarúma eða barnarúma eru afgreiddar eftir beiðni og þurfa að vera staðfestar af hótelinu.
Viðbætur eru ekki reiknaðar sjálfkrafa inn í heildarverð og greiðast aukalega á meðan dvöl stendur yfir.

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Upplýsingar til gesta

Eftir bókun fá gestir sendar innritunarleiðbeiningar og upplýsingar varðandi bílastæði frá Accommodation Akureyri. Ef áætlaður komutími er utan innritunartíma eru gestir vinsamlegast beðnir um að láta Accommodation Akureyri vita fyrirfram.

Íbúðir í boði á Accommodation Akureyri

Íbúð með einu herbergi
Íbúð með tveimur herbergjum
Íbúð með fjórum herbergjum
Superior tveggja herbergja íbúð

Bókaðu núna